Breiðhyltingar heimsækja höfnina

aegir01Í kvöld, miðvikudag, mæta ÍR-ingar á grasið í Þorlákshöfn og etja kappi við heimamenn í Ægi klukkan 20:00.

Ægir er sem stendur í tíunda sæti en hafa ekki tapað leik í síðustu fjórum umferðum en þar af gert þrjú jafntefli. Lið ÍR er sem stendur í fimmta sæti og þurfa Ægismenn á sigri að halda í kvöld til að fjarlægjast botndrauginn enn frekar.