Þór heimsækir Keflavík í 8 liða úrslitum í kvöld

benni018 liða úrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld í körfuboltanum. Þórsarar gera sér ferð til Keflavíkur og spila þar við heimamenn og hefst leikurinn klukkan 19:15.

Þórsarar eru á góðri siglingu þessa dagana eftir liðna helgi í Þorlákshöfn en í Keflavík munu þeir mæta fyrrum liðsfélaga sínum, Gumma Jóns, en hann skipti yfir til Keflavíkur fyrr í sumar.

Það lið sem fer með sigur í kvöld er komið í undanúrslit Lengjubikarssins.