Tónlistin áberandi á aðventusamkomu í Þorlákskirkju

Davíð Þór GuðlaugssonAðventusamkoma verður í Þorlákskirkju á morgun, fyrsta sunnudag í aðventu og hefst hún klukkan 15:30.

Það verður fjölbreytt tónlistardagskrá í kirkjunni. Kirkjukór Þorlákshafnar og Kyrjukórinn munu syngja auk þess sem barnakór og lúðrasveit Grunnskóla Þorlákshafnar mun koma koma fram.