Jólalegt í Ölfusinu – myndir Fréttir Davíð 14. desember 2013 Miklum snjó hefur kyngt niður í Ölfusinu í dag og veðrið verið með eindæmum fallegt. Undirritaður átti leið um Ölfusið vopnaður Samsung farsíma og smellti af nokkrum snæviþökktum römmum. [nggallery id=13]