Raggi Bjarna á Níunni

Raggi_Bjarna01Í kvöld mun einn ástsælasti tónlistarmaður landsins, Ragnar Bjarnason, halda tónleika fyrir eldri borgara í Þorlákshöfn.

Tónleikarnir fara fram á Níunni og hefjast þeir klukkan 20:00.

Tónleikarnir eru í boði Tannlæknastofu Petru Vilhjálmsdóttur en þeir eru haldnir í minningu ömmu Petu.