Ari Eldjárn í Svítunni

ari_eldjarnUppistandarinn og grínistinn Ari Eldjárn mun mæta í félagsmiðstöðina Svítuna í kvöld.

Ari mun vera með uppistand fyrir nemendur í 8.-10. bekk grunnskólans í Þorlákshöfn en það er foreldrafélag skólans sem bíður upp á skemmtunina.

Uppistand Ara hefst klukkan 20 í Svítunni og það er frítt inn.