Íbúar hvattir til að spara vatn

vatn01Á morgunn þriðjudaginn 29. apríl 2014 verður unnið við að skipta um dælu í vatnsveitunni og þar af leiðandi verður þrýstingur á kerfinu minni en venjubundið.

Íbúar og fyrirtæki eru beðin að spara vatn eins og hægt er. Miðað er við að vinna hefjist um kl. 10:00 og standi fram eftir degi.