Undanúrslit bikarsins hjá unglingaflokki Þórs

thor_grinda_8lida-3Strákarnir í unglingaflokki Þórs mæta Njarðvík í undanúrslitum bikarkeppninnar í körfubolta í kvöld, föstudag.

Leikurinn fer fram í Icelandic Glacial höllinni og hefst hann klukkan 18:30.

Tilvalið að skella sér á völlin og styðja strákana til sigurs gegn sterku liði Njarðvíkur og tryggja þar með sæti í úrslitum.