Sumarsöngur Kyrjukórsins og Söngfélagsins

Davíð Þór GuðlaugssonÍ kvöld, þriðjudaginn 6. maí, munu félagar úr Kyrjukórnum og Söngfélagi Þorlákshafnar halda vortónleika í Þorlákskirkju.

Á dagskránni verður fjölbreytt tónlist á léttu nótunum. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:30 og kostar 1.500 krónur inn.