Opinn fundur heilbrigðisráðherra

kristjanKristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, verður með opinn fund á kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Þorlákshöfn í kvöld, miðvikudag.

Ráðherra mætir í létt spjall og mun meðal annars ræða málefni eldri borgara. Fundurinn hefst klukkan 20:00 og eru allir velkomnir.