Fannar Yngvi keppir fyrir Íslands hönd um helgina

fannar_yngviUm helgina fer fram Norđurlandamót unglinga í fjölþraut á Kópavogsvelli. Fannar Yngvi Rafnarsson úr Þór var valinn til ađ keppa fyrir Íslands hönd og er hann meira en klár í slagin. Verđur þetta gríđarlega mikil og góđ reynsla fyrir hann sem mun hvetja hann áfram til ađ halda áfram á þeirri braut sem hann er kominn á og til ađ ná lengra og hærra.

Undirritađur mun vera einn af þjálfurum Íslands á mótinu og er þetta gríđarlega mikil viđurkenning fyrir frjálsíþróttadeild Þórs ađ eiga fulltrúa í landsliði Íslands sem mun vekja mikla eftirtekt og umtal.

Hægt verđur ađ fylgjast međ gangi mála inná heimsíđu FRÍ fri.is og svo er náttúlega hægt ađ skella sér á völlinn og hvetja Íslendingana til dáđa.

Rúnar Hjálmarsson
þjálfari Frjálsíþróttadeildar Þórs Þorlákshöfn