Ægir fær Huginn í heimsókn Íþróttir Hafnarfréttir 22. júní 2014 Í dag, sunnudag, fer fram leikur Ægis og Huginns í 2. deildinni í fótbolta. Leikurinn fer fram á Þorlákshafnarvelli og hefst hann klukkan 15. Tilvalið að skella sér á okkar glæsilega völl í Þorlákshöfn og hvetja áfram okkar menn.