Meistaramót GÞ farið af stað

meistaramot01Meistaramót GÞ stendur nú yfir á golfvellinum í Þorlákshöfn en mótið verður í gangi fram á laugardag.

Fyrsti dagur mótsins var í dag þar sem meistaraflokkur karla hóf leik en þeir létu ekki rok og rigningu skemma fyrir golfinu.

Aðrir flokkar mótsins hefja síðan leik á morgun, fimmtudag.