Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn

GrunnskólinnÞrátt fyrir að síðustu dagar hafi verið sólríkir hér sunnanlands, þá er stutt í að sumrinu ljúki.

Þegar því er að ljúka, þá fara skólar landsins að byrja aftur eftir sumarfrí og er Grunnskóli Þorlákshafnar þar engin undantekning.

Skólinn verður settur miðvikudaginn 20.ágúst í sal Grunnskólans í Þorlákshöfn.

Nemendur 6-10. bekkjar mæta kl 10:00.

Nemendur 1-5. bekkjar mæta kl 11:00.

Foreldrar/Forráðamenn eru velkomnir.