Ægismenn á ferðalagi

Mateja ætlar að skora í dag
Mateja ætlar að skora í dag

Í hádeginu í dag keppir Ægir við Huginn á Seyðisfirði. Leikurinn hefst klukkan 11:45 og er liður í 18.umferð, 2.deildar.

Síðasti leikur Ægis, vannst gegn liði KF 1-0, með marki frá Sverri Þór. Fyrir leikinn í dag er Ægir í 8.sæti með 22 stig og getur með sigri í dag, skotist upp í 6.sæti deildarinnar.

Áfram Ægir!