Næstu sýningar á Enginn með Steindóri

enginn_med_steindori01Tvær sýningar eru nú búnar hjá Leikfélagi Ölfuss á verkinu Enginn með Steindóri sem sýnt er í Ráðhúsi Ölfuss um þessar mundir.

Hér að neðan má sjá næstu sýningar en allar hefjast þær klukkan 20:00. Hægt er að tryggja sér miða í síma 661 0501 og á leikfjelag@gmail.com.

Við hvetjum alla til að skella sér í leikhús enda er hér um stórskemmtilega sýningu að ræða.

11. nóvember – Uppselt
13. nóvember – Uppselt
18. nóvember – nokkur sæti laus
20. nóvember
21. nóvember
22. nóvember