Ölfus þreytir frumraun sína í Útsvari í kvöld

utsvarÍ kvöld mætir lið Ölfuss til leiks í fyrsta sinn í sjónvarpsþættinum Útsvar á RÚV.

Ölfus mætir Fljótsdalshéraði í þætti kvöldsins en það lið hefur verið mjög öflugt í Útsvari undanfarin ár.

Breyting er á okkar liði í kvöld, þar sem Bjarni Már er lasinn en Ásta Margrét Grétarsdóttir mun koma í hans stað.

Þátturinn verður í beinni útsendingu á RÚV og hefst hann klukkan 20:10. Áfram Ölfus!