Þrettándagleði í Þorlákshöfn

brenna01Á morgun, þriðjudaginn 6. janúar, verður gengin blysför frá Ráðhústorgi kl. 18:00 ef veður leyfir. Blysförin endar á tjaldstæðinu þar sem kveikt verður á lítillli brennu.

Flugeldasýning og tónlist af bandi í anda dagsins. Kiwanisklúbburinn Ölver og menningarnefnd Ölfuss standa fyrir dagskránni.