7,3% íbúa búnir að kjósa

rafkosningarSamkvæmt tölum á vefsíðunni Ísland.is voru 104 einstaklingar
eða um 7,3% íbúa búnir að kjósa í rafrænu kosningunum kl. 11:30 í dag. Alls eru 1.432 einstaklingar á kjörskrá.

Kosningin hefur verið opin í um 34 klst. og hægt verður að kjósa til 26. mars nk.