Björn Bragi í Svítunni Menning Hafnarfréttir 13. apríl 2015 Í kvöld, mánudaginn 13. apríl, verður grínistinn Björn Bragi með uppistand í Félagsmiðstöðinni Svítunni. Uppistandið hefst klukkan 20:00 og er fyrir krakka í 7.–10. bekk. Það verður frítt inn í boði Foreldrafélagsins.