Gleðilegt sumar – Sumarkaffi Ægis í dag

brim_fjaraNú ber verðurfræðingum ekki saman um það hvort sumarið verði gott eða slæmt í ár. Deilur standa um lækkandi sjávarhita og engin virðist vita hvað er í gang. En hvort sem sumarið verður gott eða slæmt í ár þá er ljóst að dagurinn í dag er einstaklega góður hér í Ölfusi.

Því er tilvalið að nýta daginn til að kíkja í hið árlega sumarkaffi Knattspyrnufélagsins Ægis. Sumarkaffið verður í Versölum og opnar húsið kl. 14:30.

Hafnarfréttir vilja nýta tækifærið og óska öll íbúum gleðilegs sumars.