Annað innanfélagsmót sumarsins í dag

golfvöllur4Annað innanfélagsmót summarsins hjá Golfklúbbi Þorlákshafnar fer fram í dag, þriðjudag.

Leikið verður níu holu Texas Scramble þar sem lágforgjafa og háforgjafa spila saman í liði.

Keppnisgjald er 1000 krónur og er mæting kl 18. Félagsmenn eru hvattir til að mæta.