Tónleikar Kórs Þorlákskirkju í tilefni 30 ára afmæli kirkjunnar

kor_thorlakskirkju01Kór Þorlákskirkju í Þorlákshöfn heldur tónleika í kvöld, miðvikudag, í tilefni af 30 ára afmæli kirkjunnar.

Tónleikarnir fara fram í Þorlákskirkju og hefjast klukkan 20. Stjórnandi kórsins er Jörg Sonderman.

Aðgangur er ókeypis en frjáls framlög eru vel þegin.