Sundlaugarpartý fyrir 10-13 ára

sundlauginÍ kvöld kl. 18:00 verður sundlaugarpartí fyrir 10-13 ára. Þétt dagskrá verður í boði eins og fatasund, kararóður, reipitog, vatnapóló og fleira. Öll þessi dagskrá er í umsjón ungmennaráðs sveitarfélagsins.

Þeir krakkar sem ætla að mæta verða að muna eftir að mæta með aukaföt og plastpoka undir blautu fötin.