Félagsfundur F.E.B.Ö í dag kl. 17

nian01Félag eldri borgara í Ölfusi heldur félagsfund í dag kl. 17:00.

Fundurinn fer fram á Níunni, Egilsbraut 9.

Dagskrá fundarins má sjá hér að neðan.

  1. Kynning og tillögur að starfsemi félagsins veturinn 2015-2016
  2. Kynning á dagsferðinni
  3. Ræða um tillögur á lengri ferðum á sumrin
  4. Önnur mál