20 nýjar tölvur í grunnskólann

grunnskólinnBæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 16. júlí sl. að veita bæjarstjóra og skólastjóra heimild til að kaupa allt að 20 tölvur fyrir grunnskólann.

Mikið af tölvubúnaða skólans er kominn til ára sinna og því er þetta mjög jákvæð frétt fyrir starfsemi skólans.