Jafntefli í botnslagnum

Knattspyrnufélagið ÆgirÆgir náði í eitt stig í Þorlákshöfn í dag gegn Tindastól í mikilvægum botnbaráttuslag.

Leikurinn fór 1-1 en bæði mörkin komu í fyrri hálfleik.

Eftir leikinn eru bæði lið með 18 stig en Ægir er þó með betri markatölu og situr því ekki í fallsæti.