Viðtöl við Alla, Gumma og Tryggva Guðmunds

Ægismenn tryggðu sæti sitt í 2. deildinni fyrr í dag. Alli þjálfari Ægis var að vonum glaður eftir leikinn en þrátt fyrir að hafa verið í fallbaráttu þá var Ægir að  jafn sinn besta árangur í sögunni.

Axel Örn Sæmundsson tók stutt viðtöl við Alla þjálfara Ægis, Guðmund þjálfara Njarðvíkur og Tryggva Guðmundsson leikmann Njarðvíkur. Viðtölin má nálgast hér að neðan.