Í Gamalt og gott að þessu sinni er grein sem birtist í Morgunblaðinu 7. mars 1971. Þá mættu blaðamaður og ljósmyndari til Þorlákshafnar til að skoða atvinnu- og mannlífið í höfninni.
Greinin og myndirnar eru fengnar af Tímarit.is.
Loðnan er brædd í poka…
Á föstudaginn brugðu blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins sér í stutta ferð til Þorlákshafnar til að skoða atvinnulífið og mannlífið á staðnum. Þá var mikið um að vera. Látlaus loðnulöndun hafði verið alla nóttina og er við komum voru allar þrær fullar, bátarnir farnir aftur á miðin til að sækja fullfermi, en á bryggjunni unnu tveir menn við að hreinsa. Bræðslan á staðnum malar gullið allan sólarhringinn og mjölpokarnir hlaðast upp og lýsistankarnir fyllast. Síðan tæmist allt og gjaldeyrisvarasjóðurinn okkar stækkar.
Í frystihúsinu var líf í tuskunum og unnið bæði að frystingu og loðnu fyrir Japansmarkað og göfugs Íslandsþorsks og graðýsu fyrir Bandaríkjamarkað. Er við gengum í vinnusalina var vinnugleðin augljós. Þegar við fórum var gleðin enn þá meiri, … vegna þess að þá fékk fólkið útborgað.
… og fryst og sett í öskjur og þá er handagangur í öskjunni.
Hann stálarSkemmtilegast er þó að fá kaupið sitt.
Mikill afli fer um vigtina í Þorlákshöfn, en mest af honum fer suður með sjó.
Þessi síða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun notenda. SamþykkjaLesa meira
Meðferð persónuupplýsinga
Privacy Overview
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may affect your browsing experience.
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.