Hreyfivika – fimmtudagur er hreyfidagur

badminton01Í dag er fjórði dagur Hreyfivikunnar og áfram er skorað á alla þá sem geta að hjólað eða labbað í skólann og vinnuna að gera það og muna að nota hjálm.

Einnig er lagt til að allir standi upp úr stólunum í vinnunni eða skólanum í dag og geri léttar æfingar einu sinni á hverri klukkustund.

Dagskrá dagsins: 

17:15 Sundleikfimi.

20:30 Badminton í umsjón badmintondeildar Umf. Þórs.