Hreyfivika: föstudagur

HeilsustígurÍ dag er fimmti dagur Hreyfivikunnar og áfram er skorað á alla þá sem geta að hjólað eða labbað í skólann og vinnuna að gera það og muna að nota hjálm.

Einnig eru fjölskyldur hvattar til að fara saman í fjallgöngu, göngu- eða hjólatúr.

Að auki er minnt á heilsustíginn okkar góða og vonandi munu einhverjir fara hann í dag.

Svo er það rúsínan í pylsuendanum, frítt er í ræktina í allan dag.