Opna Þorlákshafnarmótið í golfi

golfvöllur4Þann 3. október verður opna Þorlákshafnarmótið í golfi haldið. Leikin verður punktakeppni með forgjöf og veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin. Hámarksforgjöf karla er 24 og kvenna 28. Einnig verða veitt verðlaun fyrir besta skor án forgjafar.

Rástímar frá 8:00, mótsgjald er einungis 4.500 kr. og skráning fer fram á vefnum www.golf.is.

Fyrstu verðlaun
Gisting á Hótel Selfoss fyrir 2 með kvöldverði
10.000 kr. eldsneytisinneign hjá Atlantsolíu
Þrjár rútur af Víking bjór
10.000 kr. gjafabréf í Golfbúð Hafnarfjarðar

Önnur verðlaun
Gisting á Hótel Selfossi fyrir tvo
10.000 kr. eldsneytisinneign hjá Atlantsolíu
Tvær rútur af Víking bjór
10.000 kr. gjafabréf í Golfbúð Hafnarfjarðar

Þriðju verðlaun

Gisting á gistiheimili Jonna (15.000 kr.)
Ein rúta af Víking bjór
10.000 kr. gjafabréf í Golfbúð Hafnarfjarðar

Besta skor

Gisting á Hótel Selfossi fyrir tvo með kvöldverði
10.000 kr. eldsneytisinneign hjá Atlantsolíu
Þrjár rútur af Víking bjór
10.000 kr. gjafabréf í Golfbúð Hafnarfjarðar

Nándarverðlaun

Á öllum par 3 brautum

Mótanefnd GÞ