Kótilettan – Karlakvöld 60+

nian01Þá líður senn að okkar fyrsta karlakvöldi sem haldið verður 16. október 2015 á Níunni kl. 20:00.

Við höfum skírt þetta kvöld Kótilettukvöld

Mætum nú allir, hressir og kátir og sporðrennum nú nokkrum kótilettum með öllu tilheyrandi.

Meistari Toni á Svarta sauðnum mun sjá til þess að bragðið svíkur ekki. Verð einungis 2.500 kr.

Sjáumst
Kótilettunefndin

P.s. munið að skrá ykkur á þátttökulistann sem liggur frammi á Níunni.