Þór fær ÍR í heimsókn

IMG_20151029_210524Í kvöld fer fram leikur Þórsara og ÍR í Icelandic Glacial höllinni.

Græni drekinn var virkilega öflugur á seinasta leik á móti FSu og binda menn miklar vonir við að hann mæti einnig í kvöld til að styðja við bakið á okkar mönnum.

Leikurinn hefst kl. 19:15 og hvetjum við alla til að mæta á leikinn.