Aðalfundur Framsóknarfélags Ölfuss

framsokn_fundurFramsóknarfélag Ölfuss boðar til aðalfundar fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20:00 í Kiwanishúsinu í Þorlákshöfn.

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf.

Bæjarfulltrúar Framfarasinna segja frá því sem er að gerast í sveitarstjórnarmálum.

Gestur fundarins verður Silja Dögg Gunnarsdóttir þingmaður Framsóknar á Suðurlandi.

Heitt á könnunni

Stjórnin