Litlu jólin á Níunni

jolamynd01Þann 27. nóvember nk. kl.18:00 verða Litlu jólin haldin í sal Níunnar en í boði verða forréttir, aðalréttur og eftirréttur.

Jólatónlist verður flutt af Siggu Eyrúnu og Ásgeiri Ásgeirssyni.

Skráning og greiðsla fer fram í sal Níunnar frá kl. 13:00-15:00 þann 18 nóvember nk. en miðaverða er 4.500 kr.

F.E.B.Ö
Félag eldri borgara í Ölfusi