Sjáðu flutning Bergrúnar, Örnu og Birtu – myndband

songkeppni02Eins og við greindum frá í gær þá lentu Bergrún, Arna Dögg og Birta Rós í 2. sæti söngkeppni NFSu í gærkvöldi.

Hér að neðan má sjá myndband af flutningi þeirra frá því í gær en fréttaritari Hafnarfrétta var á staðnum.

Eins og heyra má þá er hér um frábæran flutning að ræða hjá stelpunum, virkilega vel gert!