Útgáfuveisla Sögu Þorlákshafnar

utgafuveisla01Af tilefni útgáfu Sögu Þorlákshafnar, verður efnt til smá veislu föstudaginn 27. nóvember kl. 17:00, á Bæjarbókasafni Ölfuss.

Boðið verður upp á tónlistaratriði, léttar veigar og flutt stutt ávörp.

Gestum býðst að kaupa bókina á tilboðsverði á staðnum og mun Björn Pálsson árita bókina. Bókin verður til sölu á Bæjarbókasafni Ölfuss og í Sunnlenska bókakaffinu á Selfoss

Bókin kostar kr. 9.399 krónur en af tilefni útgáfunnar verður hægt að kaupa hana á 8.499 krónur.