Líf og fjör á Litlu jólunum á Níunni – myndir

nian_jolahladborg-10Í gærkvöldi voru hin árlegu Litlu jól haldin hátíðleg á Níunni í Þorlákshöfn.

Þegar ljósmyndari Hafnarfrétta mætti á svæðið var mjög góð og skemmtileg stemning á svæðinu eins og sjá má á myndunum hér að neðan.