Jólakvöld Norræna félagsins – myndir

norraenafelagid_jolahladborg-1Á föstudagkvöldið hélt Norræna félagið í Ölfusi sitt árlega Jólakvöld með pompi og prakt.

Það er töluverður undirbúningur sem liggur að baki Jólakvöldi sem þessu þar sem það eru félagar í Norræna félaginu sem sjá sjálfir um að elda matinn.

Norðurlöndunum er skipt niður hópinn og koma allir með jólamat frá einhverju landi. Virkilega skemmtilegur og líflegur viðburður hjá Norræna félaginu.

Þegar ljósmyndari  Hafnarfrétta mætti á  svæðið var borðhald að hefjast og voru veitingarnar virkilega glæsilegar.