Vel heppnað foreldrabekkjarkvöld á elsta stigi: myndir

Tarzanleikur (6)Mikið stuð var á foreldrabekkjarkvöldi á elsta stigi sem nemenda- og íþróttaráð stóð fyrir síðastliðið  föstudagskvöld.

Mætingin hefði mátt vera betri en þeir sem mættu sáu ekki eftir því þar sem búið var að stilla upp heljarinnar Tarzanvelli og skemmtu bæði krakkar og foreldrar sér mjög vel.