Konur, tökum hlé frá jólaundirbúningnum

meitillinn01Í kvöld, föstudaginn 4. desember, kl. 17:00 er jólahittingur kvenna sem er jafnframt síðasti hittingur ársins. Í tilkynningu frá hópnum segir:

„Konur, tökum hlé frá jólaundirbúningnum og eigum saman notalega jólastund á Meitlinum föstudaginn 4. desember kl. 17:00. Allar konur velkomnar!“