Vel heppnuð jólakvöldvaka

Jólakvöldvaka yngsta stigÍ gærkvöldi fór fram jólakvöldvaka yngsta stig í grunnskólanum.

Jólakvöldvaka var með hefðbundnu sniði. Skemmtiatriðin voru í höndum barnanna, flutt voru tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Árnesinga og síðast en ekki síst söng yngsti skólaskórinn nokkur jólalög undir stjórn Sigþrúðar Harðardóttur og Gests Áskelssonar.