Þrengsli og Hellisheiði lokuð

vegagerðinStórhríð er á nánast öllu Suðurlandi og búið er að loka Þrengslunum og Hellisheiði.

Einnig er búið að loka veginum á milli Selfoss og Hveragerðis.