Jólabingó eldri borgara

nian-1Félag eldri borgara í Ölfusi heldur sitt árlega jólabingó mánudaginn 7. desember kl. 20:00 að Egilsbraut 9.

[Búið er að breyta tímasetningunni  vegna veðurs. Bingóið verður fimmtudaginn 10. desember kl. 20:00 að Egilsbraut 9]

Glæsilegir vinningar, allir hjartanlega velkomnir.

Nefndin