Jól hjá Línu Langsokk – myndir

Fimleikar Lína (4)Í morgun hélt fimleikadeild Þórs sína árlegu jólasýningu og í ár var þemað „Jól hjá Línu Langsokk“. Bekkirnir í íþróttahúsinu voru þétt setnir eins og má sjá á myndunum með þessari frétt og skemmtu allir sér frábærlega.

Fimleikadeildin á stórt hrós skilið fyrir þessar árlegu jólasýningar enda er mikill metnaður settur í allt tengt sýningunni.