Félagsmiðstöðin lokuð á morgun

SvítanFélagsmiðstöðin Svítan verður lokuð á morgun, mánudaginn 7. desember, vegna veðurs. Við sjáumst svo hress og kát á miðvikudaginn.

Starfsfólk Svítunnar