Breytt tímasetning á Jólabingói FEBÖ

nian-1Athugið, vegna afar slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að fresta Bingói Félagi eldri borgara í Ölfusi sem halda átti kl. 20:00 í kvöld.

Bingóið verður haldið kl. 20:00 fimmtudaginn 10. desember á Egilsbraut 9.

Glæsilegir vinningar, allir hjartanlega velkomnir.

 

Nefndin