Jólaball Bergheima í Versölum

jolaball01Hið árlega jólaball Leikskólans Bergheima fer fram í Versölum á morgun, miðvikudaginn 9. desember, kl. 10:00.

Það verður án efa líf og fjör þar sem dansað verður í kringum jólatréð og aldrei að vita nema jólasveinar láti sjá sig.

Foreldrar eru boðnir velkomnir á jólaballið.