Styttri opnunartími gámasvæðis

gamasvaedi01Frá og með seinustu áramótum verður opnunartími gámasvæðisins í Þorlákshöfn styttur um tvo klukkutíma á virkum dögum.

Nýr opnunartími á virkum dögum verður frá kl. 15:00 – 18:00 en í fyrra var gámasvæðið opið frá kl. 13:00-18:00 á virkum dögum.

Opnunartími á laugardögum verður óbreyttur frá 13:00 – 16:00.